EN

Með heilbrigði og aukin lífsgæði að leiðarljósi

Shutterstock 2108751188

Skýr framtíðarsýn

Dótturfélög Veritas eiga það sameiginlegt að vera leiðandi á íslenskum heilbrigðismarkaði – hvert á sínu sviði. Hlutverk móðurfélagsins er að byggja á reynslu, þekkingu og áralangri sögu til að styðja við áframhaldandi vöxt og þróun fyrirtækjanna.