Veritas og dótturfélög þess fylgja eftirfarandi upplýsingaöryggisstefnu sem tekur mið af ISO/IEC 27002 Starfsvenjur fyrir stjórnun upplýsingaöryggis.

Stjórnkerfi upplýsingaöryggis Veritas er vottað skv. ISO 27001 af BSI (British Standards Institution) í London.

bsi-assurance-mark-iso-27001-red-minna

Vinsamlegast smellið hér fyrir ISO 27001 skírteini Veritas.

Vinsamlegast smellið hér fyrir upplýsingaöryggisstefnu Veritas.

 

Öryggishandbók þjónustuaðila