Síðastliðin sjö ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar að teknu tiliti til ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Í ár voru það 628 fyrirtæki af þeim rúmlega 35.000 (1,7%), sem skráð eru í hlutafélagaskrá, sem stóðust styrkleikamat Creditinfo og teljast því vera Framúrskarandi fyrirtæki 2016. Veritas er stolt af því að vera í hópi Framúrskarandi fyrirtækja, ásamt öllum dótturfélögum sínum árið 2016.

Framurskarandi fyrirtaeki 2016   PWC_jafnlaunauttekt_gull_2015_Veritas       FKA_Isl      vr_fyrirmyndarfyrirtaeki_2012