Síðastliðin níu ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar að teknu tiliti til ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Árið 2018 voru það um 2% íslenskra fyrirtækja sem skráð eru í hlutafélagaskrá, sem stóðust styrkleikamat Creditinfo og teljast því vera Framúrskarandi fyrirtæki 2018. Veritas er stolt af því að vera í hópi Framúrskarandi fyrirtækja, ásamt öllum dótturfélögum sínum árið 2018.

   PWC_jafnlaunauttekt_gull_2015_Veritas       FKA_Isl      vr_fyrirmyndarfyrirtaeki_2012