Fréttir;
Jón Björnsson verður forstjóri Veritas
Jón Björnsson hefur verið ráðinn forstjóri Veritas og mun hefja störf í lok ágúst
Heimsókn heilbrigðisráðherra
Á dögunum fékk Veritas samstæðan heimsókn frá heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni.
Veritas fékk viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA
Veritas hlotnaðist sá heiður að fá viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA á dögunum.
Starfsmenn Veritas samstæðunnar hlupu í Reykjavíkurmaraþoni
Vaskur hópur starfsmanna hljóp í Reykjavíkurmaraþoninu þann 19. ágúst.
Artasan kaupir Mat og pökkun
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Artasan ehf. á Mat og pökkun ehf.
Veritas Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2023
Veritas fékk viðurkenninguna fyrir Fyrirmyndarfyrirtæki 2023
Sjálfbærni og samfélagsskýrsla Veritas 2022
Veritas kynnir með miklu stolti sjálfbærniskýrslu samstæðunnar þriðja árið í röð.
Artasan fær nýtt merki
Artasan hefur fengið nýtt lógómerki.
Stoð flytur á Dragháls 14-16 í lok apríl
Stoð er rótgróið fyrirtæki sem á sér 40 ára langa sögu.
Læknadagar í Hörpu 16.-20. janúar
Vistor er aðalstyrktaraðili Læknadaga sem fara nú fram í Hörpu
Samfélagsstyrkir Veritas samstæðunnar í desember 2022
Stærstu samfélagsstyrkir Veritas samstæðunnar eru að jafnaði veittir í desember ár hvert.
Veritas er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022
Veritas er á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri, í viðtali við The Business Report
The Business Report með umfjöllun um Ísland
Veritas fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022
Yfirskrift ráðstefnunnar var „Jafnrétti er ákvörðun“.
Veritas er Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 2022
Veritas hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo síðastliðin 10 ár.
Veritas fær verðlaun fyrir snyrtilega lóð fyrirtækis 2022
Lóð fyrirtækisins við Hörgatún 2 í Garðabæ fékk viðurkenningu frá Garðabæ
Starfsmenn Veritas hlaupa til góðs
Starfsmenn Veritas samstæðunnar hlakka til að hlaupa til styrktar góðu málefni í Reykjavíkurmaraþoni þann 20. ágúst
Veritas og Artasan Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2022
Veritas og dótturfélagið Artasan fengu viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2022 við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær
Maí fréttabréf Distica komið út
Maí fréttabréf Distica er komið út með ýmsu markverðu sem er á döfinni hjá Distica
Heimsókn starfsmanna sem hættir eru vegna aldurs
Það ríkti mikil gleði þegar hópur starfsmanna samstæðunnar, sem er hættur störfum, kom í morgunkaffi
Tengslafundur Festu í Veritas 18. maí
Við fengum skemmtilega heimsókn frá Festu - miðstöð um sjálfbærni og öðrum aðildarfélögum í vikunni
Distica 15 ára
Árið 2007 var Distica gert að sérfélagi innan Veritas samstæðunnar
Samfélagsskýrsla Veritas 2021
Veritas kynnir með stolti sjálfbærniskýrslu samstæðunnar í annað sinn.
Mikill kraftur í sjálfbærnivegferð Veritas
Í Fréttablaðinu í dag er grein um sjálfbærnivegferð Veritas og dótturfélaga í sérblaðinu Sjálfbær rekstur.
Læknadagar 2022 - Vistor er aðalstyrktaraðili
Læknadagar eru haldnir í Hörpu dagana 21.-25. mars.
Starfsnám lyfjafræðinema
Vistor og Distica eru að hefja samstarf við HÍ um starfsnám lyfjafræðinema
Þjónustuvegferð Veritas og dótturfélaga
Veritas og dótturfélög eru á þjónustuvegferð, til að gera enn betur
Distica baggar plast og pappa
Distica hefur sett sér metnaðarfull markmið í umhverfismálum, eins og Veritas samstæðan öll.
Nýr gæðastjóri/faglegur forstöðumaður Distica
Auður Aðalbjarnardóttir er nýr gæðastjóri/faglegur forstöðumaður Distica.
Guðrún Anna Pálsdóttir leiðir sameinaða deild
Distica hefur sameinað innkaupa- og viðskiptaþjónustu
Kvittað rafrænt fyrir móttöku sendinga
Distica hefur innleitt DIMA, rafrænt kerfi þar sem viðskiptavinir kvitta fyrir móttöku sendinga rafrænt.
Samfélagsstyrkir Veritas - jól 2021
Veritas og dótturfélög leggja metnað sinn í að styrkja ýmis góð málefni og eru stærstu styrkirnir veittir í desember ár hvert.
Oddný Sófusdóttir nýr deildarstjóri vöruhúsa og dreifingar
Oddný Sófusdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri vöruhúsa og dreifingar hjá Distica.
10 ára afmæli Specialisterne
Samtökin Specialisterne, sem stuðla að atvinnuþátttöku einstaklinga á einhverfurófi, urðu 10 ára á árinu.
Distica opnar vefverslun
Nú getur þú pantað vörur á mínum síðum! Það gleður okkur að kynna fyrstu útgáfu vefverslunar Distica.
Veritas hlýtur Jafnvægisvogina 2021
Veritas hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA, árið 2021.