Mikill kraftur í sjálfbærnivegferð Veritas
25.03.2022
Veritas

Í Fréttablaðinu í dag er grein um sjálfbærnivegferð Veritas og dótturfélaga í sérblaðinu Sjálfbær rekstur, en samstæðan er með metnaðarfull markmið hvað sjálfbærni- og umhverfismál varðar.