Starfsmenn Veritas samstæðunnar hlupu í Reykjavíkurmaraþoni
23.08.2023
Veritas

Vaskur hópur starfsmanna Veritas og dótturfélaga hljóp hinar ýmsu vegalengdir í Reykjavíkurmaraþoni þann 19. ágúst sl. Hlaupið var til styrktar Cystic Fibrosis samtökunum á Íslandi og öðrum góðum málefnum.
Að vanda var gleðin við völd og hver og einn að uppskera eftir æfingar sumarsins, hver á sínum hraða og forsendum.