Þjónustuvegferð Veritas og dótturfélaga
07.03.2022
Veritas

Veritas og dótturfélögin Artasan, Distica, MEDOR, Stoð og Vistor hafa verið á þjónustuvegferð undanfarin ár, þar sem farið hefur verið í saumana á þjónustu fyrirtækjanna, hlustað á athugasemdir og ábendingar viðskiptavina og ýmsar breytingar gerðar í stöðugri umbótavinnu. Góður árangur hefur náðst og var því fagnað meðal starfsmanna með kaffi og köku föstudaginn 4. mars.
Við hlökkum til að halda áfram á þjónustuvegferðinni og bæta þjónustu okkar enn frekar.