Læknadagar 2022 - Vistor er aðalstyrktaraðili
25.03.2022
Vistor
Læknadagar eru haldnir í Hörpu dagana 21.-25. mars. Vistor er stoltur aðalstyrktaraðili ráðstefnunnar. Fjölbreytt dagskrá er í boði og er bæði hægt að mæta á staðinn eða horfa á upptökur frá ráðstefnunni eftir á.